Faghópur leikskólasérkennara

Sérkennarar sameinaðir

10. Mars 2019

Nú hefur Faghópur leikskólasérkennara verið lagður niður. Ákveðið var á fundi faghópsins 11.október 2018 að hvetja félagsmenn til þess að ganga í Félag sérkennara á Íslandi.…

Default Image

Framhaldsaðalfundur Faghópsins

09. September 2018

Boðað er til framhaldsaðalfundar Faghóps leikskólasérkennara fimmtudaginn 11. október kl. 15 í Kennarahúsinu við Laufásveg 82, 101 Reykjavík. Á aðalfundi Faghópsins sem haldinn…

Nýtt Fréttabréf

08. Maí 2018

Út er komið nýtt Fréttabréf Faghópsins. Meðal efnis eru fréttir frá aðalfundi, samstaða sérkennara á Íslandi, áhugavert á netinu og möguleikar til…