is / en / dk

Almenna reglan er sú að starfsmaður á ekki að bera kostnað af ferðalögum á vegum vinnuveitanda. Hægt er að skoða upplýsingar um akstursgjald og dagpeninga hér á vef Stjórnarráðsins.
 

Auglýsingar sem um ræðir eru þessar:

Upplýsingar um SDR gengi má finna á vef Seðlabanka Íslands.

 

Reglur og skattmat á dagpeningum og akstursgjaldi

Leyfilegur frádráttur á móti dagpeningum og akstursgjaldi, samkvæmt skattamati ríkisskattstjóra, þarf ekki að vera sama fjárhæð og Ferðakostnaðarnefnd ríkisins ákvarðar. Sé leyfilegur frádráttur lægri ber að skila staðgreiðslu af mismuninum. Sjá nánar upplýsingar á vef ríkisskattstjóra um skattamat vegna dagpeninga og akstursgreiðslna.

 

Tengt efni