is / en / dk

 

Rammi utan um skólastarf á öllum skólastigum er markaður með lögum. Þegar lög hafa verið sett er sú menntastefna sem þar kemur fram innleidd. Undirstaðan í þeirri vinnu er gerð aðalnámskráa þar sem heildarsýn um menntun kemur fram. Aðalnámskrár eru ætlaðar skólastjórnendum, kennurum og öðru starfsfólki í skólakerfinu. Einnig veita þær nemendum, foreldrum, opinberum stofnunum, félagasamtökum, aðilum vinnumarkaðarins og almenningi upplýsingar um tilgang og starfsemi skóla.

 

 

 

 

 

Tengt efni