is / en / dk

Menntun kennara á Íslandi fer einkum fram í þremur háskólum. Þeir eru:

Samkvæmt lögum um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla þarf að ljúka fimm ára meistaranámi til að fá leyfisbréf til að starfa á ofangreindum skólastigum.

 

Tengt efni